Saga

Bakgrunnur

grid_transmissionRaforkumarkaður Evrópu er að þróast hratt. Aukið frelsi, alþjóðavæðing, vöruaðgreining … Þessi hraða þróun hefur skapað tækifæri en hún veldur einnig glundroða:

Hvernig gengur breyting á birgjum fyrir sig? Hvernig er mögulegt að velja um raforkuvöru ef við nýtum öll sama rafveitunetið? Hvaða vöru og hvaða birgi ætti ég að velja? Og ef ég er á grænum samning, hvaða áhrif hefur það á mína eigin koltvísýringslosun?

Í dag er hægt er að svara þessum almennu spurningum á mismunandi vegu eftir því hvar innan Evrópusambandsins spyrjandann er að finna. Mismunandi ríki hafa mismunandi hefðir og skoðanir almennings eru mismunandi. Einnig er mikill munur á aðlögunarstigi inn á hinn evrópska markað. Þetta er vandamál fyrir stóra alþjóðlega neytendur, sem og minni staðbundna neytendur. Meirihluti neytenda sem kaupa græna raforku gera það vegna þess að þeir vilja breytingar. En breytingum til hins betra á hinum stóra markaði Evrópu er gert erfiðara fyrir ef neytendur fá mismunandi og jafnvel mótsagnakenndar tillögur og ráðgjöf í mismunandi ríkjum.

Til skamms tíma var engin samræming á milli umhverfissamtaka og neytendasamtaka. Nú hefur þetta breyst.

Andspænis evrópskri nálgun

Árið 2010 sameinuðu krafta sína samtökin Bellona Russia, Estonian Fund for Nature, Latvian Fund for Nature, Finnish Association for Nature Conservation, hin spænsku Ecoserveis og AccioNatura, sem og hin ítölsku 100% energia verde og REEF, til þess að þróa alþjóðlegt umhverfismerki fyrir raforku.

recs_market_meeting

Á Fundi Markaða RECS 2012 (Amsterdam) kynntum við okkar fyrsta uppkast að raforkugeiranum. Þátttakendur taldir frá vinstri: Mieke Langie (WindMade), Steven Vanholme (EKOenergy), Ivan Scrase (RSPB), Jennifer Martin (Green-e), Eero Yrjö-Koskinen (Finnish Association for Nature Conservation) og Jared Braslawsky (RECS International).

Þátttakendurnir gangsettu verkefnið RES-E – Sköpun staðla fyrir endurnýjanlega raforku í Evrópu. Frá grunni var gagnsæi og virk aðild mikilvægir hornsteinar þróunarferilsins. RES-E fylgdi viðteknum starfsháttum ISEAL, Code of Good Practice for Setting Social and Environmental Standards (Reglur um góðar starfsvenjur við setningu félags- og umhverfislegra staðla). Þróunarferlið var einnig innblásið af nálgun norður-ameríska umhverfismerkisins Green-e.

Á árunum 2011 til 2012 var leitað til yfir 400 ólíkra hagsmunaðila; framleiðenda, birgja, neytenda, frjálsra félagasamtaka og yfirvalda.

Sumarið 2012 var öllum viðbrögðum, tillögum og athugasemdum safnað saman og þau gefin út undir nafninu „Verklýsing“. Samráð við almenning um textann var haldið á tveggja mánaða tímabili, frá september til nóvember. Jafnskjótt og samráðinu var lokið var ákveðið af hálfu þeirra félagasamtaka sem að málinu komu að stofna EKOorku Netið. Ráðgjafahópur var stofnaður svo unnt væri að koma á framfæri athugasemdum um framkvæmdina. Stjórn EKOorku gekkst að samkomulagi um ,EKOorka – Samtök og vistmerki‘ þann 23. febrúar 2013.

Implementation

2013:  EKOenergy was launched, the Secretariat was set up to manage and promote the label and a team of international trainees and volunteers was hired. There is a good chance that our multilingual team speaks your language! We started by focusing on Finland, Spain, Italy and Latvia.

  See our annual report 2013

2014: We were active on many fronts. The EKOenergy Network expanded to include Germany, France and Poland. We arrived on social media and joined the Global 100% Renewable Energy campaign. We donated the first income of our Climate Fund to a solar project in Tanzania and to river restoration projects in Finland.

  See our annual report 2014

2015: The number of new members and licensees grew. We established a cooperation with two Asian NGOs and one Taiwanese seller. We started many new and promising projects, such as a project focusing on green electricity sales in Russia.

  See our annual report 2015

2016: The EU funded project, named LIFE, which focuses on freshwater restoration in Finland began. We had a successful campaign with Protect Our Winters Finland and another one with breweries in Spain and Italy.

See our annual report 2016

2017: EKOenergy continued to make progress on many fronts. We set up campaigns in many countries, we financed more climate projects and river restoration projects than ever before, we grew approximately 50-60% in all markets where we are active and we entered several new markets.

  See our annual report 2017